Englaryk 86 - Þungavigtar konur ræða Adele!

Episode 86 May 08, 2020 00:52:32
Englaryk 86 - Þungavigtar konur ræða Adele!
Englaryk
Englaryk 86 - Þungavigtar konur ræða Adele!

May 08 2020 | 00:52:32

/

Show Notes

Konur detta í kampó og scratch margaritur og reyna að búa til stemmara úr litlu en óttist ekki því það tókst -Mál málanna var Adele - Ariana Grande á nýjan kæró - Megan Markel las bók - Met Gala frestað en internetið tók yfir og vann og margt fleira og fleira! 

Other Episodes

Episode 27

August 15, 2015 00:35:19
Episode Cover

Englaryk 27 - Tveggja typpa tal

Englaryks konur lentu í kröppum dansi við tæknina og þurftu að etja kappi við landamæri, tímamismuninn og þráðlaust net en hafið ekki áhyggjur við...

Listen

Episode 17

April 29, 2015 00:48:07
Episode Cover

Englaryk 17 - Manstu þegar þau voru saman?

Bruce Jenner kom út sem kona fyrir alþjóð eins og frægt er orðið. Englarykskonur ræddu þetta fræga viðtal og veltu fyrir sér hvað tekur...

Listen

Episode 88

June 18, 2020 00:54:33
Episode Cover

Englaryk 88 - Fordæmalausir sóttkvískilnaðir!

Það er lýðveldisþáttur hjá okkar dömum í dag - runnið yfir Covid break-ups og make-ups - Hanna er allt í einu búin að taka...

Listen