Englaryk 27 - Tveggja typpa tal

Episode 27 August 15, 2015 00:35:19
Englaryk 27 - Tveggja typpa tal
Englaryk
Englaryk 27 - Tveggja typpa tal

Aug 15 2015 | 00:35:19

/

Show Notes

Englaryks konur lentu í kröppum dansi við tæknina og þurftu að etja kappi við landamæri, tímamismuninn og þráðlaust net en hafið ekki áhyggjur við erum með sjóðandi fréttir af barnfóstrum og fræga fólkinu.

Er barnfóstra Ben Afflecks í alvöru ólétt? Stay classy Affleck! Ekki sá fyrsti og varla sá síðasti ( I see you Schwarzenegger!)

Vinkonurnar fara yfir önnur mikilvæg mál eins og typpið á  Lenny Kravitz og leðurbuxunar sem gáfu sig! 

#Penispopparinn

 

Other Episodes

Episode 4

January 21, 2015 00:39:58
Episode Cover

Englaryk 4 - Gamli, hræddi,hvíti Óskarinn?

Dröfn og Hanna ræða Óskarsverðlaunatilnefningarnar í ár og hvers vegna í ósköpunum akademían sé samansett af gömlum, hvítum hræddum mönnum. Þær trúa því og...

Listen

Episode 3

January 14, 2015 00:33:05
Episode Cover

Englaryk 3 - Gullna rykið

Vinkonurnar Dröfn og Hanna brjóta blað í sögunni með því að taka upp fyrsta hlaðvarpsþáttinn á ferð í tveimur heimsálfum. Þær eru sammála um...

Listen

Episode 5

January 28, 2015 00:43:33
Episode Cover

Englaryk 5 - Ár typpisins

Ár typpisins byrjar vel ef marka má tískusýningu Rick Owens sem fram fór á dögunum. Rashida Jones tók blaðamann í nefið á SAG-verðlaunahátíðinni og...

Listen