Englaryk 84 - Skúrkar og skilnaðir

Episode 84 November 10, 2019 00:48:43
Englaryk 84 - Skúrkar og skilnaðir
Englaryk
Englaryk 84 - Skúrkar og skilnaðir

Nov 10 2019 | 00:48:43

/

Show Notes

Heysan sveysan alla húppa!! 

Dömurnar eru aðeins að taka haustið með smá annríki en hver er ekki í sama bát? Dröfn er stödd upp í Friskó - að sýsla og Hanna er í svefnherberginu sínu. Alla vega tóku kúkalbbar upp ansi gott pláss í þessum þætti okkar en blessað Kardashian pakkið og brothættu tilfinningar Harvey Weinsteins voru meðal annars rædd. Hendið í ykkur glóðheitu Englaryki og dettið ljómandi frískandi 

 

Other Episodes

Episode 23

June 24, 2015 00:43:37
Episode Cover

Englaryk 23 - Krakkar sem eiga ekki sjéns

Ímyndaðu þér að vera dóttir Whitney Houston og Bobby Brown? Eða dóttir Elvis Presley? Það er dágóður hópur af börnum frægra sem áttu aldrei...

Listen

Episode 2

January 07, 2015 00:47:32
Episode Cover

Englaryk 2 - Skilnaðarkvíði

Meðal efnis:  Beyoncé og Jay- Z að skilja? Börn fæðast í Hollywood. Hverjum er ekki sama?Jeremy Renner svíkur eiginkonuna. Gillian Anderson með kombakk ársins....

Listen

Episode 88

June 18, 2020 00:54:33
Episode Cover

Englaryk 88 - Fordæmalausir sóttkvískilnaðir!

Það er lýðveldisþáttur hjá okkar dömum í dag - runnið yfir Covid break-ups og make-ups - Hanna er allt í einu búin að taka...

Listen