Englaryk 83 - Sunnudags-ryð, bubble spons og wokeness!

Episode 83 October 20, 2019 01:06:49
Englaryk 83 - Sunnudags-ryð, bubble spons og wokeness!
Englaryk
Englaryk 83 - Sunnudags-ryð, bubble spons og wokeness!

Oct 20 2019 | 01:06:49

/

Show Notes

Dröfn og Hanna eru dottnar inn eftir smá töf og það vottar af smá ryði hjá annar hvorri þennan sunnudaginn - runnið var yfir Kylie Jenner og Travis Scott - og Rise and shine troll mómentið sem núna er hægt að kaupa bol - J-Law gifti sig gestir voru meðal annarra Adele - no bigs en hún er að deita nýjan gæja - Jamie Oliver datt óvart inn á borð hjá okkur sem og Gwen Stefani og hvert er grín og mannfólkið að fara með þessari cancel- menningu sem fer um eins og eldur í sinu - við vitum það ekki en spáðum í því samt! 

Other Episodes

Episode 1

December 31, 2014 00:59:57
Episode Cover

Englaryk 1 - Skandalar og sandalar - fyrsti Englaryksþátturinn ever frá 31.des,2014

Dægurmenning og slúður beint í æð. Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas aka DD Unit, sem starfar í kvikmyndabransanum í Hollywood og Hanna Eiríksdóttir aka Hotpants, kynningarstýra ...

Listen

Episode 13

April 01, 2015 00:40:25
Episode Cover

Englaryk 13 - Stærstu lygasögurnar í Hollywood

Vinkonurnar Hanna og Dröfn fara yfir stærstu lygasögurnar í Hollywood í tilefni af deginum og ræða meðal annars af hverju er hin ótímabæra frétt...

Listen

Episode 18

May 14, 2015 00:39:30
Episode Cover

Englaryk 18 - Sex and the City er drasl

Umræðuefni vikunnar eru ekki af verri endanum: Ofurkonur og venjulegir karlar og venjulega líkama, #dadbod mun ekki trenda ef að Dröfn og Hanna fá...

Listen