Englaryk 24 - Trending: "að drauga*

Episode 24 July 02, 2015 00:40:03
Englaryk 24 - Trending: "að drauga*
Englaryk
Englaryk 24 - Trending: "að drauga*

Jul 02 2015 | 00:40:03

/

Show Notes

Að drauga er ný sögn (e. Ghosting).

Charlize Theron tók til sinna ráða til a losna við Sean Penn og hætti að svara tölvupóstum, símtölum og sms-um.

Hvað gerði maðurinn til þess að verðskulda slíka meðferð? Málið rætt í þaula í nýjasta Englaryks-þættinum.

Other Episodes

Episode 13

April 01, 2015 00:40:25
Episode Cover

Englaryk 13 - Stærstu lygasögurnar í Hollywood

Vinkonurnar Hanna og Dröfn fara yfir stærstu lygasögurnar í Hollywood í tilefni af deginum og ræða meðal annars af hverju er hin ótímabæra frétt...

Listen

Episode 16

April 22, 2015 00:41:01
Episode Cover

Englaryk 16 - Johnny Depp er týndur!

Johnny Depp er týndur, Julian Assange hristir upp í Hollywood og Bobby Kristina er EKKI  vöknuð.

Listen

Episode 10

March 04, 2015 00:49:38
Episode Cover

Englaryk 10 - Klobbaskrímslin

Í tilefni af eins árs afmæli Alvarpsins bjóða Englarykskonur upp á gómsætan þátt stútfullan af besta Hollywood-slúðrinu af tásusleikjurum, leigðum eiginkonum og klobbaskrímslum.  

Listen