Englaryk 21 - Frægir flugdólgar

Episode 21 June 10, 2015 00:00:00
Englaryk 21 - Frægir flugdólgar
Englaryk
Englaryk 21 - Frægir flugdólgar

Jun 10 2015 | 00:00:00

/

Show Notes

Vinkonurnar náðu loksins saman og fóru beint í stóru málin.

Nýtt líf Caitlyn Jenner, fræga flugdólga og veltu upp spurningunni hvort að Fassbender væri ofbeldismaður.

Hann er allavega ekki lengur á I´d hit that listanum.

Sorrý.

Other Episodes

Episode 13

April 01, 2015 00:40:25
Episode Cover

Englaryk 13 - Stærstu lygasögurnar í Hollywood

Vinkonurnar Hanna og Dröfn fara yfir stærstu lygasögurnar í Hollywood í tilefni af deginum og ræða meðal annars af hverju er hin ótímabæra frétt...

Listen

Episode 85

April 23, 2020 01:31:57
Episode Cover

Englaryk 85 - Kampavín og Covid

Loksins, loksins. Sumarið er komið og konur komu saman með kampavín og kökur og fóru yfir helstu málin á þessum fordæmalausu tímum. Einn og...

Listen

Episode 14

April 08, 2015 00:26:21
Episode Cover

Englaryk 14 - Klikkaður Cruise

Af einhverri ástæðu eru stelpurnar í Englaryk alltaf að tala um vísindakirkjuna og Tom Cruise Nýjustu fréttir herma að stórleikarinn hafi ekki sé Suri...

Listen